Holyhead (velska: Caergybi) er bær á Holy Island við Öngulsey, norðvesturodda Wales. Höfnin í Holyhead er aðalferjuhöfnin milli Bretlands og Írlands. Bærinn er stærsti bær í sýslunni Öngulsey en íbúar eru um 11 þúsund.

Holyhead
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.