Hnútafræði er grein innan grannfræði sem, eins og nafnið gefur til kynna, felst í skoðun á hnútum. Þó það hjálpi til snýst fræðigreinin ekki eingöngu um það að leika sér með spotta. Hnútafræði skoðar hnúta fræðilega, sem í raun eru hringir í þrívíðu rúmi sem búið er að flækja.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.