Hnúskakrækill

plöntutegund af hjartagrasaætt

Hnúskakrækill (fræðiheiti; Sagina nodosa[1]) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem er ættuð frá norður Evrópu. Hún er að 15 sm há, með gagnstæð lauf að 1 sm löng. Blómin eru 5–10 mm í þvermál, með fimm hvítum krónublöðum.[2][3] Hún vex víða á Íslandi.[4][5]

Hnúskakrækill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Kræklar (Sagina)
Tegund:
S. nodosa

Tvínefni
= Sagina nodosa
(L.) Fenzl.

Tilvísanir breyta

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. Blamey, M. & Grey-Wilson, C. (1989). Flora of Britain and Northern Europe. ISBN 0-340-40170-2
  3. Flora of NW Europe: Sagina nodosa[óvirkur tengill][óvirkur tengill]
  4. „Náttúrufræðistofnun - Sagina nodosa“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2019. Sótt 18. júní 2018.
  5. Flóra Íslands - Sagina nodosa
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.