Reiknirit Sesars

(Endurbeint frá Hliðrunardulmál)

Reiknirit Sesars[1] er með fyrstu og einföldustu dulritunaraðferðunum. Reikniritið er tegund af umskiptidulritun[2]:en þar sem hverjum staf er skipt út fyrir staf sem hefur verið hliðrað um nokkrar stöður í stafrófinu.

Reikniritið er nefnt í höfuðið á Júlíusi Caesar sem notaði það til að koma hernaðarlegum skilaboðum til herforingja sinna.[1] Auðvelt er að ráða málið og því hentaði það illa þegar mikilvægar, leynilegar upplýsingar voru annars vegar.

Í eftirfarandi dæmi er stöfunum hliðrað þremur til hægri:

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V E X Y Z

Þá verður:

A = D, B = E, C = F ... X = A, Y = B, Z = C

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Hvað er og hvernig verkar dulkóðun?“. Vísindavefurinn.
  2. Orð búið til af höfundi.
3. Ég þegar ég set kokkabækurnar í íþróttir kvenna hlutann á bókasafninu:
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.