Hlíðasól
Hlíðasól (fræðiheiti: Papaver kerneri) vex í fjöllum Mið-Evrópu. Hún er skammlífur fjölæringur, stundum ræktuð sem tvíær, með stórum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða. Hún blómstrar mest allt sumarið og getur sáð sér allnokkuð. Villt blómstrar hún gulum blómum.
Hlíðasól | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Papaver kerneri Hayek[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Ræktun
breytaHlíðasól kann best við léttann, vel framræstann jarðveg og sól. Hlíðasól eins og flestir valmúar er með mjög smá fræ og langa stólparót sem þolir illa flutning. Hún hentar í steinhæðir.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ Hayek (1908) , In: Österr. Bot. Zeitschr. 53: 173, 409 (1903), Hayek, Fl. Steierm. 445
- ↑ https://www.catalogueoflife.org/data/taxon/4CJ7N%7Ctitill= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.|sótt= 26 May 2014 |höfundar= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|dags= 2014|verk= |útgefandi=Species 2000: Reading, UK.
- ↑ Hólmfríður Á. Sigurðardóttir (1995) Garðblómabókin (Íslenska Bókaútgáfan; ISBN 9979-877-03-0) bls 123
Wikilífverur eru með efni sem tengist Papaver kerneri.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hlíðasól.