Hlíðaburkni
Hlíðaburkni (fræðiheiti: Cryptogramma crispa[2]) er heimskauta og háfjallategund af burkna.[3] Hann vex helst þar sem snjór liggur langt fram eftir sumri.[4][5]
Hlíðaburkni | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Cryptogramma crispa (L.) R.Br. ex Hook. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Hlíðaburkni kom fyrst fyrir í verki Carl Linnaeus', Species Plantarum 1753, undir nafninu Osmunda crispa. tegundarheitið crispa þýðir bylgjótt eða hrokkið.[1] Hann er nú staðsettur í ættinni Pteridaceae, hluti af ættbálkinum Polypodiales.[6]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 „Cryptogramma crispa (L.) R. Br. ex Richardson“. Hardy Fern Library. Sótt 20. júlí 2010.
- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ J. Jalas & J. Suominen, ritstjóri (1972). Atlas Florae Europaeae. Distribution of Vascular Plants in Europe. 1. Pteridophyta (Psilotaceae to Azollaceae). Helsinki: The Committee for Mapping the Flora of Europe & Societas Biologica Fennica Vanamo. bls. 121 pp.
- ↑ T. D. Dines (2002). „Cryptogramma crispa“. Í C. D. Preston, D. A. Pearman & T. D. Dines (ritstjóri). New Atlas of the British and Irish Flora: An Atlas of the Vascular Plants of Britain, Ireland, The Isle of Man and the Channel Islands. Oxford University Press. ISBN 978-0-19-851067-3.
- ↑ Christopher Nigel Page (1997). „Cryptogramma crispa (L.) Hook.“. The ferns of Britain and Ireland (2nd. útgáfa). Cambridge University Press. bls. 148–151. ISBN 978-0-521-58658-0.
- ↑ Maarten J. M. Christenhusz, Xian-Chun Zhang & Harald Schneider (2011). „A linear sequence of extant families and genera of lycophytes and ferns“ (PDF). Phytotaxa. 19: 7–54.
Ytri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hlíðaburkni (Cryptogramma crispa).
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cryptogramma crispa.