Hjartanykra (fræðiheiti Potamogeton perfoliatus) er 30-100 sm há vatnaplanta sem er víða í stöðuvötnum á láglendi. Hún vex á kafi í vatni en efstu blöðin og blómin fljóta á yfirborði. Jurtin er fremur hitakær og sækir í voga þar sem jarðhiti er.[1][2]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Nykruætt (Potamogetonaceae)
Ættkvísl: Nykrur (Potamogeton)
Tegund:
P. perfoliatus

Tvínefni
Potamogeton perfoliatus
L.
Samheiti

Potamogeton perfoliatus var. perfoliatus L.
Potamogeton perfoliatus subsp. bupleuroides (Fernald) Hultén
Potamogeton perfoliatus var. bupleuroides (Fernald) Farw.
Potamogeton bupleuroides Fernald
Potamogeton amplexicaulis Kar.

Hjartanykra

Tilvísanir

breyta
  1. „Hjartanykra (Potamogeton perfoliatus)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2019. Sótt 30. september 2019.
  2. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 30. september 2019.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.