Hinriksnjóli
Hinriksnjóli (fræðiheiti: Chenopodium bonus-henricus) er fjölær jurtkennd blómstrandi jurt sem er algeng í Mið- og Suður-Evrópu. Hinriksnjóla var áður fyrr algengt að rækta sem grænmeti. Ungir sprotar og laufin eru yfirleitt soðin. Jurtin verður 400-800 cm á hæð, laufin eru stór og þríhyrnd.
Hinriksnjóli | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Chenopodium bonus-henricus L. |