Himinskífan frá Nebra

Himinskífan frá Nebra er þunn skífa úr bronsi um 32 sm að þvermáli. Skífan er talin frá um 1.600 árum fyrir Krist og hún fannst í Nebra, Sachsen-Anhalt í Þýskalandi.

Himinskífan frá Nebra er fornt stjörnukort
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

TenglarBreyta