Hestur (Hestfjörður)

Hestur er fjall í Ísafjarðardjúpi á milli við Hestfjarðar og Seyðisfjarðar. Það er um 540 metra hátt.

Fjallið Hestur séð frá eynni Vigur
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.