Hertogakastalinn í Szczecin

Hertogakastalinn í Szczecin (pólska: Zamek Książąt Pomorskich w Szczecinie), Póllandi, var aðsetur hershöfðingjanna í Pomerania-Stettin, sem réðu yfir hertogardæmi Pomerania frá 1121 til 1637. Kastalinn var byggður í gotneskum stíl af prinsinum Barnim þriðja á fjórtándu öld.

Hertogakastalinn í Szczecin

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.