Hermenn Gula skuggans

Hermenn Gula skuggans er unglingasaga eftir Henri Vernes.

Söguþráður breyta

Hverjir eru þessir óhugnanlegu hermenn Gula Skuggans, sem láta sér hvorki bregða við sár né bana og att er út í ófrið við alla veröldi, og helst er útlit fyrir, að þeir í grimmdaræði sínu ætli að gereyða öllu kviku? Það er í ís og helkulda Norðuríshafsins, að Bob Moran og vinur hans Bill Ballantine upptötva hið ótrúlega upphaf þessara undravera, eins konar gervimanna, sem Guli skugginn er farinn að framleiða eins og á færibandi. Þetta eru leikföng hans, sem ætla er það göfuga hlutverk að útrýma með öllu vestrænni menningu og þar með gersigra heiminn. En Bob þekkir Gula skuggann og vélræði hans, og veit að nú er sá máttugi herra Ming farinn að leika sér á ný.

Aðalpersónur breyta

Bob Moran, Bill Balantine, Sir Archibald Baywater, Herra Ming (Guli skugginn), Tanía Orloff, Lingli

Sögusvið breyta

London, England - Danaeyja, Vestur-Svalbarði

Bókfræði breyta

  • Titill: Hermenn Gula skuggans
  • Undirtitill: Drengjasaga um afrek hetjunnar Bob Moran
  • Á frummáli: Les guerriers de l'Ombre Jaune
  • Upprunalegur útgefandi: Gérard & Co.
  • Fyrst útgefið: 1965
  • Höfundur: Henri Vernes
  • Þýðandi: Magnús Jochumsson
  • Útgefandi: Prentsmiðjan Leiftur Hf.
  • Útgáfuár: 1974