Herat er þriðja stærsta borg Afganistans og höfuðstaður samnefnds héraðs. Hún er í vesturhluta landsins og búa þar um 560.000 manns. Borgin hefur verið kölluð Litla Íran en meirihluti íbúa talar persneskt mál.

Herat.