Helsinge er bær í sveitarfélaginu Gribskov á höfuðborgarsvæði Danmerkur. Íbúar eru um 8200 (2018). Bærinn er höfuðstaður sveitarfélagsins.

Helsinge
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.