Garðabobbi
(Endurbeint frá Helix aspersa)
Garðabobbi (fræðiheiti: Cornu aspersum) er landsnigill í lyngbobbaætt (Helicidae). Hann hefur gengið undir fræðiheitinu Helix aspersa í yfir tvær aldir, en núverandi flokkun setur hann í ættkvíslina Cornu.
Garðabobbi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Garðabobbi (Cornu aspersum)
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Ekki metið
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Cornu aspersum (O. F. Müller, 1774)[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Helix aspersa Müller, 1774 |
Cornu aspersum er ættaður frá Miðjarðarhafssvæðinu og Vestur-Evrópu en hefur breiðst út með mönnum til tempraða og heittempraða beltisins, annað hvort sem slæðingur eða sem nytjategund. Snigillinn er víða nýttur til matar en er einnig víða talinn plága í görðum og ræktun, sérstaklega þar sem hann er ekki nýttur.
Hann hefur fundist á fáeinum stöðum á Íslandi.[2]
Tilvísanir
breytaÞessi grein inniheldur CC-BY-2.0 texta úr tilvísun.[3]
- ↑ Müller O. F. (1774). Vermivm terrestrium et fluviatilium, seu animalium infusoriorum, helminthicorum, et testaceorum, non marinorum, succincta historia. Volumen alterum. pp. I-XXVI [= 1-36], 1-214, [1-10]. Havniae & Lipsiae. (Heineck & Faber).
- ↑ Garðabobbi Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Annie Guiller, A.; Madec, L. (2010). „Historical biogeography of the land snail Cornu aspersum: a new scenario inferred from haplotype distribution in the Western Mediterranean basin:“. BMC Evolutionary Biology. 10: 18. doi:10.1186/1471-2148-10-18.
Viðbótarlesning
breytaYtri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Cornu aspersum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cornu aspersum.
- Helix aspersa Geymt 28 mars 2023 í Wayback Machine at Animalbase taxonomy, short description, distribution, biology, status (threats), images
- Helix aspersa images at Encyclopedia of Life including genitalia drawings
- brown garden snail on the UF / IFAS Featured Creatures website
- Canada Agriculture Fact Sheet
- BBC Info Page Geymt 23 desember 2012 í Archive.today
- Extreme Close-Up Video of the North American Garden Snail
- University of California Pest Management Guidelines: Brown Garden Snail
- Video of froth protection response of Cornu aspersum
- Zachi Evenor, A video showing a garden snail (Cornu aspersum / Helix aspersa) in action, YouTube, November 9, 2013