Helgi Áss Grétarsson
Helgi Dagbjartur Áss Grétarsson (f. 18. febrúar 1977) er íslenskur stórmeistari í skák, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi í Reykjavík. Hann varð heimsmeistari í unglingaskák árið 1994.[1]
Helgi Áss Grétarsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Helgi Dagbjartur Áss Grétarsson | |
Fæðingardagur | 18. febrúar, 1977 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Titill | Stórmeistari |