Heimavinna

(Endurbeint frá Heimaverkefni)

Heimavinna er það verkefni sem kennarar fela nemendum, það sem þeim er uppálagt að læra heima. Nemendur eiga að vinna heimavinnu sína þegar þeir eru ekki í tíma, og yfirleitt fer hún fram—eins og nafnið ber með sér—heima hjá viðkomandi barni. Heimavinnan er oftast hugsuð sem verkefni sem vinna á án hjálpar kennara. Almenn heimavinnuverkefni eru t.d. að lesa, skrifa eða vélrita.

Heimavinnan—í þessu tilviki—stærðfræði.
Getur líka átt við heimilisiðnað
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.