Heiman eg fór

(Endurbeint frá Heiman ég fór)

Heiman eg fór (undirtitill: sjálfsmynd æskumanns) er endurminningabók eða skáldævisaga eftir Halldór Laxness og kom út árið 1952. Bókin var að mestum hluta skrifuð árið 1924 og byggð að hluta á köflum úr Rauða kverinu. Rauða kverið var aldrei gefið út, en það skrifaði Laxness að mestu í Þýskalandi á árunum 1921-1922.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.