Heimakirkja er íslenskt trúfélag. Hún var skráð sem slík þann 29. mars 2005 og í henni eru 59 meðlimir (m.v. [[1. desember 2022). Forstöðumaður Heimakirkjunnar er Eiríkur Sigurbjörnsson,[1] sá sami og rekur sjónvarpsstöðina Omega.

Heimild

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Listi yfir skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög | Ísland.is“. island.is. Sótt 16. október 2023.

Tenglar

breyta

Heimasíða Heimakirkju á Vefsafn.is

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.