Heiða Rún Sigurðardóttir
íslensk leikkona og fyrirsæta
(Endurbeint frá Heida Reed)
Heiða Rún Sigurðardóttir (fædd 22. maí 1987) einnig þekkt undir sviðsnafninu Heida Reed er íslensk leikkona og fyrirsæta. Hún lærði leiklist í Drama Centre London. Hún er þekkt fyrir leik sinn í íslensku þáttaröðinni Stellu Blómkvist og bresku þáttarröðinni Poldark. Einnig landaði hún aðalhlutverki í glæpaseríunni FBI International.
Ferill í þáttum og kvikmyndum
breytaKvikmyndir
breyta- Dance Like Someone's Watching (stuttmynd, 2010)
- One Day (2011)
- Vampyre Nation (2012)
- Eternal Return (2013)
- Against the Ice (2022)
Þættir
breyta- DCI Banks (2012)
- Jo (2013)
- Silent Witness (2014)
- Hraunið (2014)
- Poldark (2015–2019)
- Toast of London (2015)
- Death in Paradise (2016)
- Stella Blómkvist (2018)
- Stella Blómkvist II (2021)
- FBI International (2021)