Heiðarfjall


Heiðarfjall er fjall á Langanesi. Atlantshafsbandalagið rak þar ratsjárstöð á árunum 1954 – 1968. Þegar starfsemi þar var hætt þá varð þar eftir ýmiss konar úrgangur sem eigendur telja mengandi og ógna ferskvatnsbirgðum í fjallinu. Þar er mikið magn blýrafgeyma og spenna með PCB-olíu.

TengillBreyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.