Harold Holt

17. forsætisráðherra Ástralíu (1908-1967)

Harold Edward Holt (fæddur 5. ágúst 1908, látinn 17. desember 1967) var ástralskur stjórnmálamaður. Hann var forsætisráðherra Ástralíu frá janúar 1966 til dauðadags en hann hvarf í sundferð á strönd í Viktoríu. Lík hans fannst aldrei.

Harold Holt
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.