Hans Alan Tómasson
Hans Alan Tómasson (fæddur 1975) er myndlistarmaður fæddur á Íslandi. Hann útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2001 og hefur haldið úti vinnustofu samfleytt síðan þá. Samhliða listsköpun hefur Hans Alan unnið dagleg störf og starfar nú sem teiknari fyrir tölvuleikjafyrirtækið CCP.