Hans Alan Tómasson

Hans Alan Tómasson (fæddur 1975) er myndlistarmaður fæddur á Íslandi. Hann útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2001 og hefur haldið úti vinnustofu samfleytt síðan þá. Samhliða listsköpun hefur Hans Alan unnið dagleg störf og starfar nú sem teiknari fyrir tölvuleikjafyrirtækið CCP.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.