Handbrúða

Handbrúða er tegund af leikbrúðu sem er stjórnað af hendi eða höndum sem eru inn í brúðunni. Fingurbrúður og sokkabrúður er tegundir af handbrúðum.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.