Hagtækni er teiknistofa og tækniþjónusta og var stofnuð árið 1984 í Borgarnesi af Ingólfi Margeirssyni, byggingatæknifræðingi.
Verkefnin eru á sviði húsahönnunar, skipulagsgerðar, gatnahönnunar, mælinga og kostnaðarreikninga.