Hagstofa Evrópusambandsins

Hagstofa Evrópusambandsins eða Eurostat er stjórnarsvið Evrópusambandsins sem hefur það hlutverk að gefa út tölfræðigögn fyrir stofnanir Evrópusambandsins, og samræma tölfræði milli aðildarlanda sambandsins og EFTA. Höfuðstöðvar hagstofunnar eru í hverfinu Kirchberg í Lúxemborg.

Höfuðstöðvar Eurostat í Lúxemborg.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.