Hafstraumurinn við norðurhluta Íslands

Hafstraumurinn við norðurhluta Íslands er djúpur hafstraumur sem flæðir um Grænlandssund, milli Íslands og Grænlands. Straumurinn er á um 600 metra dýpi og er kaldur.

Hafstraumurinn fannst árið 2004.