Hýdroxýl
Hýdroxýl (efnaformúla: OH−) er jón samsett úr einni vetnisfrumeind og einni súrefnisfrumeind sem finnst í mörgum lífrænum efnasamböndum (þá oft kallað „hýdroxýlhópur“). Oft er talað um að efnið sem það binst sé „vatnað“. Óbundinn hýdroxýlhópur nefnist hýdroxíð.