Hýdroxýl (efnaformúla: OH) er jón samsett úr einni vetnisfrumeind og einni súrefnisfrumeind sem finnst í mörgum lífrænum efnasamböndum (þá oft kallað „hýdroxýlhópur“). Oft er talað um að efnið sem það binst sé „vatnað“. Óbundinn hýdroxýlhópur nefnist hýdroxíð.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.