Húsfellsbruni er heiti yfir hraun sem hafa runnið á mismunandi tímum úr eldstöð nærri Stóra-Kóngsfelli hjá Bláfjöllum. Hraunið er kennt við Húsfell sem er vestar.

Húsfellsbruni úr lofti.

Tenglar breyta

Vísindavefurinn: Hvað eru margar virkar eldstöðvar í kringum höfuðborgarsvæðið?