Húsavík (Færeyjum)

Húsavík (færeyska: Húsavík, danska: Husevig) er þorp á Sandey í Færeyjum. Íbúar voru 70 árið 2015. Byggðin er gömul, líklega frá landsnámstíð. Kirkjan er frá árinu 1863.

Húsavík.
Staðsetning Húsavíkur á Færeyjakorti.