Húsapuntur

Húsapuntur (fræðiheiti: Elymus repens) er gras ef ættkvíslinni Elymus sem vex víða í Evrópu, Asíu og norðvestur Afríku. Þar að auki hefur húsapuntur verið fluttur á önnur heimkynni til að draga úr jarðvegseyðingu og rofi. Húsapuntur hefur flöt, breið blöð, oft um 3-15 mm á breidd, sem eru snörp á efra borði en mjúk á því neðra. Hann dreifir sér með jarðstönglum og spretta svo upp af honum stinn og upprétt strá. Hann dregur nafn sitt af því að hann dreifir sér gjarnan í kringum hús og á bæjarhlöðum með þessum jarðstönglum. Hann getur verið hið erfiðasta gras að upprætta ef hann er yfir höfuð búinn að velja sér búsvæði.

Húsapuntur
Kweek Elytrigia repens.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae )
(óraðað) Einkímblöðungar (Monocotyledonae)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Elymus
Tegund:
E. repens

Tvínefni
Elymus repens
(L.) Gould
Samheiti


TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.