Hörmangarafélagið

Hörmangarafélagið var verslunarfélag í Kaupmannahöfn sem annaðist Íslandsverslun á árunum 1743-1758. Félagið var félag smákaupmanna í Kaupmannahöfn og fékk Íslandsverslunina í kjölfar útboðs. Árið 1760 tók Konungsverslunin fyrri við undir stjórn Niels Ryberg.

Tengill breyta

   Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.