Hörð fita
Fita er kölluð hörð ef hún samanstendur einkum af mettuðum fitusýrum. Hörð fita er vanalega í föstu formi við stofuhita, öfugt við t.d. lýsi og aðrar olíur. Hún kemur einkum úr dýraríkinu.
Fita er kölluð hörð ef hún samanstendur einkum af mettuðum fitusýrum. Hörð fita er vanalega í föstu formi við stofuhita, öfugt við t.d. lýsi og aðrar olíur. Hún kemur einkum úr dýraríkinu.