Hóstarkirtill

Hóstarkirtill (fræðiheiti: Thymus) er hluti af ónæmiskerfi líkamans. Hann er er bleikgráleitt, tvíblaða líffæri úr eitil- og þekjuvef og er staðsettur í brjóstholi og að hluta neðst í hálsinum í dæld sem kallast hóst.[1]

Skýringarmynd af hóstakirtli (týmus)

TilvísanirBreyta

  1. „Hvað gerir hóstarkirtillinn?“. Vísindavefurinn . Sótt 24. mars 2020.