Hópfjármögnun

Hópfjármögnun er fjármögnun í gegnum hóp einstaklinga sem hver og einn leggur fram breytilega, og oft tiltölulega lága fjárhæð. Hópfjármögnun byggir oft á stóri neti vina, fjölskyldu og kollega sem hægt er að ná til í gegnum félagslega miðla.

Ein íslensk hópfjármögnunarsíða er til, henni var hleypt af stokkunum árið 2012 og heitir Karolina Fund.

TengillBreyta

   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.