Hámarkshraði er sá hraði sem mest má aka á á ákeðinni götu. Misjafnt er eftir götum hver hámarkshraði er en hann er að jafnaði lægri inn í íbúahverfum og hærri á stærri götum. Mesti leyfilegi hámarkshraði á Íslandi er 90 kílómetrar á klukkustund en víða erlendis er hærri hraði leyfður víða[1]. Ef einstaklingar keyra yfir leyfðum hámarkshraða er hægt að beita viðurlögum í formi hraðasekta eða sviptingu ökuréttinda í alvarlegri tilvikum.

  1. „77/2019: Umferðarlög“. Alþingi. Sótt 4. október 2024.