Tjarnasnúður
(Endurbeint frá Gyraulus laevis)
Tjarnasnúður (fræðiheiti: Gyraulus laevis)[2] er smá tegund ferskvatnssnigla í tjarnasnúðsætt (Planorbidae). Hann finnst aðallega í Evrópu, austur til Síberíu og Norðaustur-Asíu,[3] Norðvestur-Afríku, Grænlands og Kanada.[4] Hann hefur fundist á fáeinum stöðum á láglendi Íslands.
Tjarnasnúður | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Gyraulus laevis (Alder, 1838)[1] |
Tilvísanir
breyta- ↑ Alder J. (1838). "Supplement to a catalogue of the land and fresh-water testaceous Mollusca, found in the vicinity of Newcastle". Transactions of the Natural History Society of Northumberland and Durham 1(3): 337-342. Newcastle.
- ↑ Dyntaxa Gyraulus laevis
- ↑ Glöer P. & Meier-Brook C. (2003) Süsswassermollusken. DJN, pp. 134, page 107, ISBN 3-923376-02-2
- ↑ Tjarnasnúður[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
Ytri tenglar
breyta- Gyraulus laevis Geymt 23 september 2015 í Wayback Machine at Animalbase taxonomy,short description, distribution, biology,status (threats), images
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gyraulus laevis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Gyraulus laevis.