Þrílaufungur
(Endurbeint frá Gymnocarpium dryopteris)
Þrílaufungur (fræðiheiti Gymnocarpium dryopteris[1] er burkni af ættinni Cystopteridaceae. Hann er algengur um mesta Norður Ameríku og Evrasíu. Hann hefur fundist í Kanada, Bandaríkjunum, Grænlandi, Kína, Japan, Kóreu, Rússlandi og mestallri Evrópu. [2][3][4][5]
Þrílaufungur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Lýsing
breytaGymnocarpium dryopteris er með smáum, fíngerðum blaðstilkum að 40 sm löngum, með tví- eða þrí- fjöðruð. Blöðin koma stök upp. Neðan á þroskuðum blöðkunum sjást kringlóttir gróblettirnir, án gróhulu. Tegundin vex í barrskógum og í skriðum.[2]
Litningatalan er 2n = 160.[6] Gymnocarpium dryopteris, er undirgróður í skógum, þó ekki með eik (Quercus).[7][8]
Sýkingar
breytaÁ Íslandi hafa fundist tvær tegundir ryðsveppa sem sýkja þrílaufung. Þær eru Hyalopsora aspidiotus og Herpobasidium filicinum.[9]
Tilvísanir
breyta- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ 2,0 2,1 Flora of North America, Gymnocarpium dryopteris (Linnaeus) Newman, 1851. Common oak fern, gymnocarpe fougère-du-chêne
- ↑ Biota of North America Program 2014 state-level distribution map
- ↑ Flora of China, Gymnocarpium dryopteris (Linnaeus) Newman, 1851. 欧洲羽节蕨 ou zhou yu jie jue
- ↑ Altervista Flora Italiana, Felce delle querce, Gymnocarpium dryopteris (L.) Newman með myndum og Evrópsku útbreiðslukorti
- ↑ Erich Oberdorfer: Pflanzensoziologische Exkursionsflora für Deutschland und angrenzende Gebiete. 8. Auflage. Stuttgart, Verlag Eugen Ulmer, 2001. Seite 82. ISBN 3-8001-3131-5
- ↑ Plants of the Pacific Northwest Coast: Washington, Oregon, British Columbia & Alaska, Written by Paul Alaback, ISBN 978-1-55105-530-5
- ↑ Pojar, Jim; Andy MacKinnon (1994). Plants of the Pacific Northwest. Lone Pine Publishing. bls. 423. ISBN 1-55105-042-0.
- ↑ Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
Viðbótar lesning
breyta- Den nya nordiska floran. Bo Mossberg och Lennart Stenberg. Wahlström & Widstrand 2003. ISBN 91-46-17584-9.
- Svensk flora: Fanerogamer och ormbunksväxter (28 upplagan). Th. O. B. N. Krok och S. Almquist. Liber 2001. ISBN 91-47-04992-8.
- Den virtuella floran: Ekbräken
- Thomas Meyer: Datenblatt mit Bestimmungsschlüssel und Fotos bei Flora-de: Flora von Deutschland (alter Name der Webseite: Blumen in Schwaben)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þrílaufungur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Gymnocarpium dryopteris.