Gurra grís
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Gurra grís eru breskir teiknimyndaþættir um grísinn Gurru sem lendir í hinum ýmsu ævintýrum. Helstu persónur í þáttunum eru Gurra, Georg bróðir hennar, Mamma grís, Pabbi grís auk vina Gurru. Í þáttunum hefur Gurra og fjölskyldan hennar mannlega eiginleika þótt það komi alltaf senur inn á milli þar sem þau haga sér klárlega eins og grísir.