Gumpur (fræðiheiti: cloaca) er algengur útgangur líkamans í fiskum, fuglum og skriðdýrum. Hann er notaður til að losa við allan úrgang líkamans.

Heimildaskrá

breyta
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.