Gulyllir (fræðiheiti: Sambucus australasica)[1] er austur Ástralskur runni sem finnst yfirleitt í eða við jaðar regnskóga.

Gulyllir
Gulyllir við Mount Tomah, Ástralía
Gulyllir við Mount Tomah, Ástralía
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. australasica

Tvínefni
Sambucus australasica
(Lindl.) Fritsch
Samheiti

  • Tripetelus australasicus Lindl.
  • Sambucus xanthocarpa F.Muell.

Samsett laufin eru fjöðruð. Með heildarlengd á milli 6 til 25 sm löng. Blaðpörin (þrjú til fimm talsins) eru öfugt lensulaga eða mjó-tígullaga. 2 til 1 sm löng og 0.4 til 3 sm breið. Gljáandi að ofan, tennt og hárlaus. Lítill kirtill getur verið sjáanlegur við grunni smáblaða.[2] Leggur samsettra blaðanna er á milli 2 til 10 sm langur. Stilkar smáblaðanna eru 2 til 5 mm langir.

Runninn verður að 4 metra hár. Ilmandi rjómagul blómin myndast frá október fram í mars. Gul, kringlótt berin eru um 5 mm í þvermál.

Tilvísanir breyta

  1. Fritsch, 1891 In: Engl. & Prantl, Natürl. Pflanzenfam. 4: 4 162
  2. Les Robinson - Field Guide to the Native Plants of Sydney, ISBN 978-0-7318-1211-0 page 355
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.