Harmandir Sahib

(Endurbeint frá Gullna musterið)

Harmandir Sahib eða Darbar Sahib (betur þekkt sem Gullna hofið og stundum einnig sem Gullna musterið) er helgasti helgidómur Shíka í borginni Amritsar í Punjabhéraði á Indlandi. Byggingu þess lauk árið 1604.

Gullna hofið

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.