Gugusar

íslensk söngkona

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir (f. 29. janúar 2004), oftast nefnd gugusar, er íslensk söngkona. Hún gaf út sína fyrstu plötu Listen To This Twice árið 2020 [1], platan var hópfjármögnuð með söfnun á Karolinafund. [2] gugusar gaf út sína aðra plötu 12:48, þann 11. nóvember 2022 og var hún meðal annars plata vikunnar á Rás 2.[3]

gugusar
FæddGuð­laug Sóley Hösk­ulds­dótt­ir
29. janúar 2004 (2004-01-29) (20 ára)
Reykjavík, Ísland
Ár virk2018 – í dag
StefnurPopp, Raftónlist
ÚtgáfufyrirtækiSony Music Iceland
VefsíðaFésbókarsíða

Plötur

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Listen To This Twice (2020)[4]
  • 12:48 (2022)

Smáskífur

breyta
  • „I'm not supposed to say this“ (2019)
  • „If u wanna go“ (2019)
  • „Marthröð“ (2019)
  • „Frosið sólarlag“ (2020)
  • „Röddin í Klettunum“ (2021)
  • „Glerdúkkan“ (2021)
  • „Annar séns“ (2022)
  • „Ekkert gerðist“ (2024)

Heimildir

breyta