Guðmundur E. Stephensen
íslenskur borðtennisspilari
(Endurbeint frá Guðmundur Eggert Stephensen)
Guðmundur Eggert Stephensen (f.: 29. júní, 1982) er íslenskur borðtennisspilari sem leikur fyrir Víking. Hann varð fyrst Íslandsmeistari karla í einliðaleik karla árið 1994, þá aðeins 11 ára gamall,[1] og samtals 20 sinnum í röð fram til ársins 2013 þegar hann lagði spaðann á hilluna.[2]
Guðmundur Eggert Stephensen | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Guðmundur Eggert Stephensen | |
Fæðingardagur | 29. júní 1982 | |
Fæðingarstaður | ||
Röðun á heimslistanum | 166 (júní, 2009) | |
Styrkleikastig á Íslandi | 2588 (1. maí, 2011) | |
Í janúar 2023 hóf hann æfingar aftur[3][4] og í mars sama ár vann hann sinn 21. Íslandsmeistaratitil í einliðaleik.[5]
Sjá einnig
breytaHeimildir
breyta- ↑ „Guðmundur Eggert Stephensen“. Morgunblaðið. 4. júní 2006. Sótt 11. mars 2023.
- ↑ Henry Birgir Gunnarsson (4. mars 2013). „Nú er röðin komin að öðrum“. Fréttablaðið. bls. 50. Sótt 11. mars 2023 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ Ingi Þór Ágústsson (29. janúar 2023). „Margfaldur Íslandsmeistari hefur dustað rykið af borðtennisspaðanum“. RÚV. Sótt 11. mars 2023.
- ↑ Runólfur Trausti Þórhallsson (13. janúar 2023). „Tuttugufaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur snýr aftur eftir áratugs pásu“. Vísir.is. Sótt 11. mars 2023.
- ↑ Óskar Ófeigur Jónsson (6. mars 2023). „Stundin þegar Guðmundur Stephensen varð Íslandsmeistari einum áratug síðar“. Vísir.is. Sótt 11. mars 2023.