Guðmundur E. Stephensen

íslenskur borðtennisspilari

Guðmundur Eggert Stephensen (f.: 29. júní, 1982) er íslenskur borðtennisspilari sem leikur fyrir Víking. Hann varð fyrst Íslandsmeistari karla í einliðaleik karla árið 1994, þá aðeins 11 ára gamall,[1] og samtals 20 sinnum í röð fram til ársins 2013 þegar hann lagði spaðann á hilluna.[2]

Guðmundur Eggert Stephensen
Upplýsingar
Fullt nafn Guðmundur Eggert Stephensen
Fæðingardagur 29. júní 1982 (1982-06-29) (42 ára)
Fæðingarstaður   
Röðun á heimslistanum 166 (júní, 2009)
Styrkleikastig á Íslandi 2588 (1. maí, 2011)

Í janúar 2023 hóf hann æfingar aftur[3][4] og í mars sama ár vann hann sinn 21. Íslandsmeistaratitil í einliðaleik.[5]

Sjá einnig

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Guðmundur Eggert Stephensen“. Morgunblaðið. 4. júní 2006. Sótt 11. mars 2023.
  2. Henry Birgir Gunnarsson (4. mars 2013). „Nú er röðin komin að öðrum“. Fréttablaðið. bls. 50. Sótt 11. mars 2023 – gegnum Tímarit.is.
  3. Ingi Þór Ágústsson (29. janúar 2023). „Margfaldur Íslandsmeistari hefur dustað rykið af borðtennisspaðanum“. RÚV. Sótt 11. mars 2023.
  4. Runólfur Trausti Þórhallsson (13. janúar 2023). „Tuttugufaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur snýr aftur eftir áratugs pásu“. Vísir.is. Sótt 11. mars 2023.
  5. Óskar Ófeigur Jónsson (6. mars 2023). „Stundin þegar Guðmundur Stephensen varð Íslandsmeistari einum áratug síðar“. Vísir.is. Sótt 11. mars 2023.
   Þessi borðtennisgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.