Greniryðsveppur[3] (fræðiheiti: Chrysomyxa abietis[4]) er ryðsveppategund í ættinni Coleosporiaceae, sem er sníkill á greni.[5] C. abietis er ættaður frá Austur-Evrópu til Norður-Asíu.[6] en hefur breiðst út til Norður-Ameríku, Ástralíu og Nýja-Sjálands.[7]

Greniryðsveppur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Pucciniomycetes
Ættbálkur: Pucciniales
Ætt: Coleosporiaceae
Ættkvísl: Chrysomyxa
Tegund:
C. abietis

Tvínefni
Chrysomyxa abietis
(Wallr.) Unger 1840[1]
Samheiti

Blennoria abietis Wallr. 1834[2]

Ytri tenglar breyta

  • Chrysomyxa abietis (PDF). BFW.
  • Chrysomyxa abietis. EXFOR Database. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. febrúar 2013. Sótt 17. júní 2013.
  • Wilson, M.; Henderson, D.M. (1966). British Rust Fungi. pp. 58–59.
  • Antti Uotila; Tianfu Wang; Limei Wang. „Some ecological aspects of Chysomyxa abietis (Unger) epidemiology“. Angelfire. Sótt 17. júní 2013.

Tilvísanir breyta

  1. Unger (1840) , In: Beitr. vergleich. Pathologie:24
  2. Wallroth (1834) , In: Allg. Forst-u. Jagdztg., no. 17 17:65
  3. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 87. ISBN 978-9979-1-0528-2.
  4. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  5. Skógræktin. „Greniryðsveppur“. Skógræktin. Sótt 14. október 2020.
  6. „Spruce needle rust - Chrysomyxa abietis. ARS. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 17. júní 2013.
  7. „Summary of Invasiveness“. Invasive Species Compendium. Sótt 17. júní 2013.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist