Grenadínur

(Endurbeint frá Grenadíneyjar)

Grenadínur eða Grenadíneyjar eru eyjaklasi sem teygir sig milli eyjanna Grenada og Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mörkin milli ríkjanna Grenada og Sankti Vinsent og Grenadína liggja um Martíníksund milli Petit Saint Vincent og Petite Martinique.

Kort af Grenadínum.

Sankti Vinsent og Grenadínur

breyta
Eyja Stærð Íbúar Höfuðstaður
Norður-Grenadínur
Bequia 18,3 km² 5.000 Port Elizabeth
Mustique 5,7 km² 800 Lovell (einkaeyja)
Suður-Grenadínur
Union Island 9 km² 2.700 Clifton
Canouan 7,6 km² 1.200 Port Charlestown
Mayreau 1,20 km² 280 Old Wall
Palm Island 0,55 km² Cactus Hill (einkaeyja)
Petit Saint Vincent 0,46 km² Telescope Hill (einkaeyja)
Óbyggðar Grenadínur
Tobago Cays 0,25 km² verndað hafsvæði
Isle à Quatre 1,52 km²
Baliceaux 1,2 km²
Bettowia 0,71 km²
Petite Mustique 0,4 km²
Petite Nevis 0,29 km²
Petite Canouan 0,2 km²
Savan 0,11 km²

Grenada

breyta
Eyja Stærð Íbúar Höfuðstaður
Carriacou 32,73 km² 6.000 Hillsborough
Petite Martinique 2,37 km² 550 North Village
Óbyggðar eyjar
Ronde Island 0,37 km²
Saline Island 0,11 km²
Large Island 0,15 km²
Freigátueyja 0,09 km²
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.