Gremmeniella er ættkvísl sveppa í ættinni Helotiaceae.[1] Fjöldi tegunda er talinn vera 2[2], 3[3], eða jafnvel 5. Þekktust er furugremi (Gremmeniella abietina).[4]

Gremmeniella
Áta af völdum Gremmeniella abietina
Áta af völdum Gremmeniella abietina
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Discomycetes
Ættbálkur: Helotiales
Ætt: Helotiaceae
Ættkvísl: Gremmeniella
M. Morelet
Einkennistegund
Gremmeniella abietina
(Lagerb.) M. Morelet
Tegundir

G. abietina
G. laricina

Tegundir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Lumbsch TH, Huhndorf SM (desember 2007). „Outline of Ascomycota – 2007“. Myconet. Chicago, USA: The Field Museum, Department of Botany. 13: 1–58. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2009.
  2. Dyntaxa Gremmeniella
  3. Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford: CABI. bls. 293. ISBN 0-85199-826-7.
  4. „Canadian Food Inspection Agency - Plant Pest Information - Scleroderris Canker - Gremmeniella abietina. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. apríl 2009. Sótt 16. ágúst 2009.
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.