Greiðsludráttur er þegar greiðsla er innt af hendi eftir gjalddaga eða aldrei innt af hendi án þess að það sé móttakanda um að kenna. Eftir atvikum gæti greiðsludráttur réttlætt skaðabætur til handa móttakanda og/eða jafnvel riftun viðkomandi samningsins.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.