Graut-Atli Þórisson

Graut-Atli Þórisson var landnámsmaður og nam eystri strönd Lagarfljóts milli Gilsár og Vallaness vestan Öxnalækjar.

Um hann segir í Landnámabók:

Gæsalappir

Graut-Atli nam hina eystri strönd Lagarfljóts allt á milli Giljár og Vallaness fyrir vestan Öxnalæk. Hans synir voru þeir Þorbjörn og Þórir, er átti Ásvöru Brynjólfsdóttur.“

— Landnáma.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.